Bobby
2006
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
He saw wrong and tried to right it. He saw suffering and tried to heal it. He saw war and tried to stop it.
120 MÍNEnska
47% Critics
72% Audience
54
/100 Þriðjudagurinn 4. júní, árið 1968. Forkosningar fyrir forsetakosningarnar í Kaliforníu. Robert F. Kennedy kemur að Ambassador hótelinu í lok dags, og talar við stuðningsmenn um miðnættið. Til að fá góða mynd af lífinu þarna á seinni hluta sjöunda áratugarins þá sjáum við ýmsar smámyndir sem gerast á hótelinu. Fólk að gifta sig svo maðurinn geti... Lesa meira
Þriðjudagurinn 4. júní, árið 1968. Forkosningar fyrir forsetakosningarnar í Kaliforníu. Robert F. Kennedy kemur að Ambassador hótelinu í lok dags, og talar við stuðningsmenn um miðnættið. Til að fá góða mynd af lífinu þarna á seinni hluta sjöunda áratugarins þá sjáum við ýmsar smámyndir sem gerast á hótelinu. Fólk að gifta sig svo maðurinn geti sloppið við að fara til Víetnam, starfsfólkið í eldhúsinu ræðir kappakstur og hafnabolta, maður heldur framhjá konu sinni, annar er rekinn fyrir kynþáttahatur, fyrrum dyravörður á hótelinu leikur skák í anddyri hótelsins með gömlum vini, starfsmaður framboðsins þarf svarta skó, tveir úr starfsliðinu fá sér LSD, söngvari er á niðurleið. Í gegnum þetta allt sjáum við og heyrum RFK kalla eftir betra samfélagi og betri þjóð. ... minna