Shrek the Third
2007
(Shrek 3)
Frumsýnd: 20. júní 2007
He's in for the royal treatment
93 MÍNEnska
41% Critics
52% Audience
58
/100 Þegar faðir Fiana, konungur langt langt í burtistan, deyr, þá erfir tröllið Shrek krúnuna þar sem hann er giftur dóttur hans. En Shrek ákveður leita að réttum erfingja krúnunnar, Artie, í fjarlægu konungsríki ásamt vinum sínum Asna og Stígvélaða kettinum, til að hann sjálfur geti snúið aftur heim í fenin ásamt Fiana sem er vanfær. Á meðan, þá er... Lesa meira
Þegar faðir Fiana, konungur langt langt í burtistan, deyr, þá erfir tröllið Shrek krúnuna þar sem hann er giftur dóttur hans. En Shrek ákveður leita að réttum erfingja krúnunnar, Artie, í fjarlægu konungsríki ásamt vinum sínum Asna og Stígvélaða kettinum, til að hann sjálfur geti snúið aftur heim í fenin ásamt Fiana sem er vanfær. Á meðan, þá er hinn öfundsjúki og metnaðarfulli Prince Charming, að undirbúa byltingu ásamt þorpurum úr ævintýrum, til að geta sjálfur orðið konungur.... minna