The Last King of Scotland
2006
Frumsýnd: 23. febrúar 2007
Charming. Magnetic. Murderous.
121 MÍNEnska
87% Critics
89% Audience
74
/100 Forrest Whitaker fékk Óskarsverðlaunin fyrir bestan leik í aðalhlutverki.
Snemma á áttunda áratug síðustu aldar fer hinn ungi skoski hugsjónamaður og læknir Nicholas Garrigan til Uganda til að vinna á spítala úti á landi. Þegar hann kemur þangað þá hittir hann nýjan forseta landsins, Idi Amin, sem lofar nýrri gullöld fyrir þessa Afríkuþjóð. Garrigan og Amin ná strax vel saman en Amin er aðdáandi Skotlands. Hann býður Garrigan... Lesa meira
Snemma á áttunda áratug síðustu aldar fer hinn ungi skoski hugsjónamaður og læknir Nicholas Garrigan til Uganda til að vinna á spítala úti á landi. Þegar hann kemur þangað þá hittir hann nýjan forseta landsins, Idi Amin, sem lofar nýrri gullöld fyrir þessa Afríkuþjóð. Garrigan og Amin ná strax vel saman en Amin er aðdáandi Skotlands. Hann býður Garrigan fljótlega yfirmannsstöðu innan heilbrigðiskerfisins og verður einnig einn nánasti ráðgjafi Amins. Eftir því sem árin líða þá fer Garrigan að taka eftir sífellt aukinni óútreiknanlegri hegðun Amins sem þróast ekki bara yfir í eðlilega hræðslu yfir að menn séu að reyna sífellt að ráða hann af dögum, heldur brýst út í morðæði og geðtryllingi sem felur í sér síaukna blóðsúthellingar í landinu. Garrigan áttar sig nú á hrikalegri stöðu sinni hjá þessum klikkaða leiðtoga sem neitar að leyfa honum að fara heim, og nú þarf hann að taka afdrifaríkar ákvarðanir sem gætu orðið hans bani ef einræðisherrann kemst að því hvað hann hefur í hyggju. ... minna