The Heartbreak Kid
2007
(7 Day Itch)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 19. október 2007
He waited all his life to get married. Too bad he didn't wait another week.
116 MÍNEnska
29% Critics
37% Audience
46
/100 Eddie er fjörutíu ára eigandi íþróttavörubúðar, og er enn einhleypur. Eftir að hann horfir á eftir fyrrum kærustu sinni ganga upp að altarinu, þá hittir hann Lila, umhverfisfræðing, sem virðist of góð til að vera sönn. Hann lætur undan þrýstingi föður síns og besta vinar, og biður hennar og giftist henni síðan eftir sex vikna kynni. En hann kemst fljótlega... Lesa meira
Eddie er fjörutíu ára eigandi íþróttavörubúðar, og er enn einhleypur. Eftir að hann horfir á eftir fyrrum kærustu sinni ganga upp að altarinu, þá hittir hann Lila, umhverfisfræðing, sem virðist of góð til að vera sönn. Hann lætur undan þrýstingi föður síns og besta vinar, og biður hennar og giftist henni síðan eftir sex vikna kynni. En hann kemst fljótlega að því að nýja konan er algjör martröð. Hún er óþroskuð, fíflaleg, stórskuldug, og er ekki í eiginlegri vinnu, aðeins sjálfboðavinnu. Í brúðkaupsferðinni til Cabo, þá hittir Eddie Miranda, jarðbundna konu sem er þarna ásamt fjölskyldu sinni. Neistar fljúga á milli þeirra, og Eddie er orðinn ástfanginn. Núna er erfiði hlutinn eftir, að ljúka hjónabandinu við hina klikkuðu Lila, á meðan hann reynir að halda hjónabandinu leyndu fyrir Miranda, og ástæðu þess að hann er í Cabo yfir höfuð ...... minna