Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The French Connection 1971

Doyle is bad news - but a good cop. /There are no rules and no holds barred when Popeye cuts loose

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 94
/100
Vann fimm Óskarsverðlaun. Besta mynd, besti leikari í aðalhlutverki, besti leikstjóri, besta handrit og besta klipping.

Tvær New York löggur í fíkniefnadeildinni komast á snoðir um smygl með franskri tengingu. Löggurnar reyna að koma í veg fyrir risastóra heróín sendingu frá Frakklandi. Þeir eru miklar andstæður, Popeye Doyle, einstrengislegur alkóhólisti sem á sama tíma er dugleg lögga og fylginn sér, og óvinur hans, Alain Charnier, ísmeygilegur og siðfágaður herramaður,... Lesa meira

Tvær New York löggur í fíkniefnadeildinni komast á snoðir um smygl með franskri tengingu. Löggurnar reyna að koma í veg fyrir risastóra heróín sendingu frá Frakklandi. Þeir eru miklar andstæður, Popeye Doyle, einstrengislegur alkóhólisti sem á sama tíma er dugleg lögga og fylginn sér, og óvinur hans, Alain Charnier, ísmeygilegur og siðfágaður herramaður, sem er samt sem áður glæpamaður og einn stærsti innflytjandi á hreinu heróíni til Norður Ameríku. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.04.2020

Mælir með 54 hasarmyndum fyrir sóttkvína - Hvað hefur þú séð margar?

Kvikmyndagerðarmaðurinn James Gunn heldur áfram að gleðja bíófíkla á samfélagsmiðlum sínum og koma skemmtilegum umræðum af stað. Á meðan faraldri stendur hefur Gunn haldið sér uppteknum við að svara fyrir...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn