Náðu í appið
Bönnuð innan 6 ára

License to Wed 2007

First came love... then came Reverend Frank.

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 7% Critics
The Movies database einkunn 25
/100

Sadie og Ben eru ástfangin, og þó að Ben stingi upp á að þau gifti sig í karabíska hafinu, þá vill Sadie gifta sig í fjölskyldukirkjunni, St. Augustine´s. Ben samþykkir það, og þau hitta prestinn, séra Frank. Eini dagurinn sem er laus er þremur vikum síðar, og Frank hvetur parið til að byrja að undirbúa sig. Þau eiga að skrifa heitin sín, og hann krefur... Lesa meira

Sadie og Ben eru ástfangin, og þó að Ben stingi upp á að þau gifti sig í karabíska hafinu, þá vill Sadie gifta sig í fjölskyldukirkjunni, St. Augustine´s. Ben samþykkir það, og þau hitta prestinn, séra Frank. Eini dagurinn sem er laus er þremur vikum síðar, og Frank hvetur parið til að byrja að undirbúa sig. Þau eiga að skrifa heitin sín, og hann krefur þau um skírlífi, hann hlerar íbúðina þeirra, kemur af stað rifrildum, og lætur þau annast vélmennatvíbura, en allt þetta vekur upp efasemdir um Ben hjá fjölskyldu Sadie, og sömuleiðis hjá Sadie. Í örvæntingu sinn leitar Ben að einhverju misjöfnu um Frank. Mun hann geta fundið eitthvað á hann, án þess að missa Sadie.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn