Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

When Harry Met Sally... 1989

Can two friends sleep together and still love each other in the morning?

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 76
/100
Nora Ephron fékk tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir handrit sitt að myndinni. Nora fékk BAFTA verðlaunin fyrir handrit, og myndin var einnig tilnefnd til BAFTA sem besta mynd. Billy Crystal og Meg Ryan fengu bæði tilnefningu á American Comedy Awards.

Harry og Sally hittast fyrst þegar hann fær far hjá henni eftir að þau útskrifast úr Háskólanum í Chicago. Í myndinni er flakkað í gegnum líf þeirra beggja, og fylgst með leit þeirra að ástinni, sem gengur ekki nógu vel, og inn á milli rekast þau hvort á annað af og til. Að lokum þá verður til náin vinátta á milli þeirra tveggja, og þeim finnst... Lesa meira

Harry og Sally hittast fyrst þegar hann fær far hjá henni eftir að þau útskrifast úr Háskólanum í Chicago. Í myndinni er flakkað í gegnum líf þeirra beggja, og fylgst með leit þeirra að ástinni, sem gengur ekki nógu vel, og inn á milli rekast þau hvort á annað af og til. Að lokum þá verður til náin vinátta á milli þeirra tveggja, og þeim finnst báðum gott að eiga vin af hinu kyninu. En þá kemur að hinni eilífu spurningu: "Geta karlamaður og kvenmaður verið bara vinir, án þess að kynlíf komi þar við sögu?" ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn


Bravó Bravó....When Harry met Sally er örugglega sú besta rómantíska mynd sem ég séð... og ekki nóg með það - hún er full af húmor sem óneitanlega skila eftir sig minnistæð atriði vel og lengi. Með aðalhlutverk fara hinir einstæðu leikarar Meg Ryan(ó já, hún er betri þarna en í City of Angels nærri áratugi seinna !!!) og Billy Chrystal og fjallar myndin um hvernig tvær manneskjur sem varla þola hvor aðra í byrjun geta myndað órjúfanlega tengsl á endanum. Ég hef séð þessa mynd oftar en ég get hugsanlega talið en ég meina.....hver telur þegar um svona frábæra mynd er að ræða !!!!????
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn