Courage Under Fire
1996
In wartime, the first casualty is always truth.
117 MÍNEnska
86% Critics
66% Audience
77
/100 Hefur fengið nokkur verðlaun og tilnefningar.
Flugstjóri björgunarþyrlu, Karen Walden, deyr stuttu áður en áhöfninni er bjargað eftir að þyrlan brotlendir í Persaflóastríðinu, Desert Storm.
Í fyrstu lítur út fyrir að Karen hafi bjargað áhöfninni á ótrúlegan hátt, og síðan varist Írökum eftir hrapið.
Höfuðsmaðurinn Serling, sem berst við drauga fortíðar síðan úr Desert Storm, ( hann... Lesa meira
Flugstjóri björgunarþyrlu, Karen Walden, deyr stuttu áður en áhöfninni er bjargað eftir að þyrlan brotlendir í Persaflóastríðinu, Desert Storm.
Í fyrstu lítur út fyrir að Karen hafi bjargað áhöfninni á ótrúlegan hátt, og síðan varist Írökum eftir hrapið.
Höfuðsmaðurinn Serling, sem berst við drauga fortíðar síðan úr Desert Storm, ( hann skaut óvart einn af eigin skriðdrekum niður í Persaflóastríðinu ) er fenginn til að rannsaka brotlendinguna og veita síðan flugstjóranum æðstu viðurkenningu hersins.
En eitthvað er ekki eins og það á að vera, sem veldur því að hann fer að efast um að Walden eigi skilið að fá heiðursmedalíuna. ... minna