Náðu í appið
Öllum leyfð

Drillbit Taylor 2008

Frumsýnd: 25. apríl 2008

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 26% Critics
The Movies database einkunn 41
/100

Fyrir sumum er framhaldsskólinn helvíti á jörðu. Lúðarnir Ryan (Troy Gentile), Wade (Nate Hartley) og Emmit (David Dorfman) falla undir þann hóp. Aðalhrekkjusvín skólans, Filkins (Alex Frost) og Ronnie (Josh Peck), nota hvert tækifæri til að ráðast á þá og gera þá að fíflum fyrir framan aðra. Ryan, Wade og Emmit mana sig loksins upp í að leita til skólastjórans... Lesa meira

Fyrir sumum er framhaldsskólinn helvíti á jörðu. Lúðarnir Ryan (Troy Gentile), Wade (Nate Hartley) og Emmit (David Dorfman) falla undir þann hóp. Aðalhrekkjusvín skólans, Filkins (Alex Frost) og Ronnie (Josh Peck), nota hvert tækifæri til að ráðast á þá og gera þá að fíflum fyrir framan aðra. Ryan, Wade og Emmit mana sig loksins upp í að leita til skólastjórans en það gerir bara illt verra. Vinirnir ákveða að ráða lífvörð til að verja sig gegn Filkins og Ronnie. Drillbit Taylor (Owen Wilson) er eini lífvörðurinn sem þeir hafa efni á. Hann var áður hermaður en er nú heimilislaus þjófur. Taylor stendur sig hrikalega illa í starfinu til að byrja með, enda hefur hann meiri áhuga á að stela frá strákunum heldur en að vernda þá. En þegar Wade kemur heim með blóðnasir tekur Taylor sér tak. Hann gerist kennari við skólann og þá fara hlutirnir heldur betur að breytast lúðunum í hag.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn