Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

High Plains Drifter 1973

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

They'd never forget the day he drifted into town.

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

Dularfullur maður kemur ríðandi úr heitri eyðimörkinni inn í lítinn bæ í villta vestrinu. Bæjarbúar eru dauðhræddir við hann og þrír byssumenn reyna að drepa hann, án árangurs. Maðurinn fær sér herbergi á gistihúsi í bænum og ákveður að vera um kjurrt. Á meðan er hópur útlaga að skipuleggja endurkomu í bæinn til að leita hefnda - munu forkólfar... Lesa meira

Dularfullur maður kemur ríðandi úr heitri eyðimörkinni inn í lítinn bæ í villta vestrinu. Bæjarbúar eru dauðhræddir við hann og þrír byssumenn reyna að drepa hann, án árangurs. Maðurinn fær sér herbergi á gistihúsi í bænum og ákveður að vera um kjurrt. Á meðan er hópur útlaga að skipuleggja endurkomu í bæinn til að leita hefnda - munu forkólfar bæjarins ná að sannfæra manninn dularfulla um að hjálpa til í baráttunni við útlagana?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn


Ég vill vara fólk við Spoilerum, það eru einhverjir í greininni en ekkert sem skemmir fyrir.


High plains drifter er fínn Clint Eastwood vestri, maður hefur nú samt oft séð hann betri. Þetta er önnur myndin sem hann leikstýrði en sú fyrsta var Play misty for me. Í þessari mynd leikur hann The Stranger eða þann ókunnuga sem allir eru hræddir við. Það var einn daginn sem hann kom inn í bæ, eftir að hafa verið þar í aðeins 20 mínutur er hann búinn að drepa þrjá menn og nauðga einni konu.

Bæjarbúar áttu von á þremur byssumönnum,eftir að hafa séð hversu góður the stranger er á byssur biðja þau hann um hjálp að verjast þessum byssumönnum.

The stranger ákveður að taka þessu verkefni með því skilirði að hann fái allt sem hann vill í bænum, Allt. Það er skondið þegar Clint gerir hina og þessa menn gjaldþrota með því að t.d að bjóða öllum bænum í drykk á bar einum. En upp frá þessu heldur áfram spenna og húmor.


Versti galli myndarinnar er tónlistin, en hún er ekkert sérstaklega góð.


Þessi mynd innheldur frekar gróf ofbelldisatrið og því vara viðkvæma fyrir þessari mynd.


Þrjár stjörnur.


Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Skemmtileg og spennandi mynd sem ég fílaði í botn.

Ég keypti mér hana á DVD um daginn í Skífunni á þessu betra verð tilboði=1999kr. Þetta er önnur myndin sem Clint Eastwood leykstýrir og tekst mjög vel til. Myndin fjallar um mann (clint Eastwood) sem kallaður er the stranger kemur inn í bæ eftir að hafa verið í eyðimörk í langann tíma, eftir fyrstu 20 mínúturnar í bænum er hann búinn að fremja þrjú morð og nauðga einni konu. Bæjarbúar fá hann svo til að vernda bæinn og fólkið fyrir þremmur byssumönnum sem ætla að leggja bæinn í rúst. Clint Eastwood er super svalur að vana. Þetta er ein að þeim myndum sem gerðu hann að þeim mannni sem hann er í dag.

Vel leikin mynd með skemtilegri tónlist.


Frábær skemmtun.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.01.2013

Ríðandi förumaður á Svörtum sunnudegi

Þeir félagar Hugleikur Dagsson, Sigurjón Kjartansson og Sjón halda áfram vikulegum sýningum sínum á költ- og klassík myndum undir nafninu Svartir sunnudagar í Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík. Að þessu sinni...

10.01.2013

Skyfall vinsælust 2012 - bíógestum fækkar um 4,7%

Skyfall, nýjasta James Bond myndin, var aðsóknar- og tekjuhæsta bíómynd á síðasta ári á Íslandi, en á hæla henni í tekjum talið kom íslenski spennutryllirinn Svartur á leik. Tæplega 79.500 manns sáu Skyfall en tæplega 62.8...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn