Náðu í appið

Mannaveiðar 2008

(I Hunt Men)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 1. mars 2008

170 MÍNÍslenska

Mannaveiðar er sjónvarpssería í fjórum þáttum sem gerist í Reykjavík og úti á landi. Þetta er spennutryllir um rannsókn á morði sem á sér stað á gæsaveiðum á Vestfjörðum. Þættirnir eru byggðir á skáldsögu Viktors Arnar Ingólfssonar.

Aðalleikarar

Vel gert
Eftir að hafa lesið bókina og síðan séð sjónvarps seríuna, þá verð ég að segja að serían kom öllu því tilskila sem á þurfti. Handritið var spennandi og nógu djúpt sem þurfti að gera til að halda áhorfandanum við efnið út seríuna. Leikaranir allir sýndu frábæran leik.

Loka einkunn: 10/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.12.2022

Í leit að nýjum lífum

Stígvélaði kötturinn, í teiknimyndinni Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta óskin, sem kemur í bíó á morgun, annan í Jólum, kemst að því sér til mikillar skelfingar, þegar hann vaknar hjá lækni eftir að hafa orðið...

31.12.2020

Stjörnurnar sem kvöddu okkur á árinu

Fjölmargir þekktir einstaklingar víða kvöddu okkur á árinu 2020; fólk sem hafði getið af sér gott orð í listaheiminum. Í hópi þeirra sem létust má nefna tónskáld á heimsmælikvarða, nokkrar skærustu leikko...

18.12.2020

Upprunalegi Boba Fett látinn

Breski leikarinn Jeremy Bulloch lést í gær, 75 ára að aldri, en hann er mörgum Stjörnustríðsunnendum kunnugur sem mannaveiðarinn Boba Fett. Bulloch hafði átt við heilsuvandamál að stríða og hafði einnig glímt v...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn