Náðu í appið

Mannaveiðar 2008

(I Hunt Men)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 1. mars 2008

170 MÍNÍslenska

Mannaveiðar er sjónvarpssería í fjórum þáttum sem gerist í Reykjavík og úti á landi. Þetta er spennutryllir um rannsókn á morði sem á sér stað á gæsaveiðum á Vestfjörðum. Þættirnir eru byggðir á skáldsögu Viktors Arnar Ingólfssonar.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)

Vel gert
Eftir að hafa lesið bókina og síðan séð sjónvarps seríuna, þá verð ég að segja að serían kom öllu því tilskila sem á þurfti. Handritið var spennandi og nógu djúpt sem þurfti að gera til að halda áhorfandanum við efnið út seríuna. Leikaranir allir sýndu frábæran leik.

Loka einkunn: 10/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn