Then She Found Me
2007
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Life can change in a heartbeat.
100 MÍNEnska
50% Critics
44% Audience
56
/100 Líf hinnar strangtrúuðu April Epner (Helen
Hunt), sem er 39 ára gamall grunnskólakennari
í Brooklyn, er sett algerlega á hvolf vegna
nokkurra atburða sem gerast á stuttum tíma og
hún hefur enga stjórn á. Eiginmaðurinn hennar,
Ben (Matthew Broderick), yfirgefur hana
skyndilega, grófgerð fósturmóðir hennar fellur
frá daginn eftir, og stuttu seinna hefur maður... Lesa meira
Líf hinnar strangtrúuðu April Epner (Helen
Hunt), sem er 39 ára gamall grunnskólakennari
í Brooklyn, er sett algerlega á hvolf vegna
nokkurra atburða sem gerast á stuttum tíma og
hún hefur enga stjórn á. Eiginmaðurinn hennar,
Ben (Matthew Broderick), yfirgefur hana
skyndilega, grófgerð fósturmóðir hennar fellur
frá daginn eftir, og stuttu seinna hefur maður að
nafni Alan samband við hana. Hann er talsmaður
konu að nafni Bernice Graves (Bette Midler),
sem er skrautlegur spjallþáttastjórnandi. April
hittir Bernice og segist hún þá vera raunveruleg
móðir hennar, en April er ekki algerlega viss um
sannleiksgildi þess.
Þegar hún kynnist svo Frank (Colin Firth),
einstæðum föður eins af nemendum hennar,
og kemst svo að því að hún er ólétt verður lífið
fyrst verulega flókið fyrir April Epner.... minna