Náðu í appið
Öllum leyfð

Father of the Bride Part II 1995

(Father of the Bride 2)

Expect the unexpected

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 52% Critics
The Movies database einkunn 49
/100
Steve Martin var tilnefndur til Golden Globe verðlaunanna fyrir leik sinn.

Myndin er framhald myndarinnar Father of the Bride. George Banks þarf að horfast í augu við að dóttir hans litla er nú orðin fullorðin kona og eiginkona, og núna bætist móðurhlutverkið við, en þetta reynist honum allt mjög erfitt að horfast í augu við, og sérstaklega þegar hann setur þetta allt í samhengi við eigið líf og eigin aldur og stöðu. Hið... Lesa meira

Myndin er framhald myndarinnar Father of the Bride. George Banks þarf að horfast í augu við að dóttir hans litla er nú orðin fullorðin kona og eiginkona, og núna bætist móðurhlutverkið við, en þetta reynist honum allt mjög erfitt að horfast í augu við, og sérstaklega þegar hann setur þetta allt í samhengi við eigið líf og eigin aldur og stöðu. Hið þægilega fjölskyldulíf er allt að riðlast hjá honum, og hann er að sigla inn í vandamál sem tengjast því að verða miðaldra. Hann vill reyna að halda í æskuþróttinn, en allar tilraunir hans verða til þess að hann þarf að endurskoða líf sitt og viðhorf sitt til lífsins. ... minna

Aðalleikarar


Eina leiðin til þess að búa til vel heppnað framhald af mynd sem fjallar um sama efni og fyrri myndin er að gefa hana út með a.m.k. fjögura ára millibili. Það má með sanni segja að þessi mynd heppnaðist frábærlega vel. Steve Martin fer á kostum eins og vanalega og sennilega einn besti ölvörugamanleikari síðari ára. Myndin fjallar um það sama og sú fyrri eins og áður sagði, Steve á erfitt með að sætta sig við aldurinn. Það er óhætt að mæla með þessari í beinu framhaldi af fyrri myndinni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn