Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Dead Man 1995

Fannst ekki á veitum á Íslandi

No one can survive becoming a legend.

121 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 70% Critics
The Movies database einkunn 62
/100

Myndin segir sögu af ferðalagi ungs manns, andlegu og veraldlegu, inn á ókunnar slóðir. Endurskoðandinn William Blake fer út í óbyggðir Bandaríkjanna á seinni hluta 19. aldarinnar. Þar týnist hann og særist illa, og kynnist sérkennilegum indjána sem heitir Nobody, sem telur að Blake sé í raun hið látna enska ljóðskáld sem heitir sama nafni. Í hönd fara... Lesa meira

Myndin segir sögu af ferðalagi ungs manns, andlegu og veraldlegu, inn á ókunnar slóðir. Endurskoðandinn William Blake fer út í óbyggðir Bandaríkjanna á seinni hluta 19. aldarinnar. Þar týnist hann og særist illa, og kynnist sérkennilegum indjána sem heitir Nobody, sem telur að Blake sé í raun hið látna enska ljóðskáld sem heitir sama nafni. Í hönd fara aðstæður sem bæði eru gamansamar og ofbeldisfullar, með hjálp Nobody. Aðstæður, öfugt við eðli Blake, gera hann að útlaga, morðingja og manni sem smátt og smátt missir tengslin við sjálfan sig. Hann hendist inn í grimman og óreiðukenndan heim.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn