Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Rachel Getting Married 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

This is not your family, but this is your family.

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 85
/100

Kym Buchman er búin að vera í meðferð vegna eiturlyfjafíknar í níu mánuði. Hún fær frí í nokkra daga svo hún geti farið í brúðkaup systur sinnar, Rachel. Fyrir fíkla í bata reynir alltaf á að koma heim á ný, þó það séu einungis nokkrir dagar. Þó að systrunum þyki mjög vænt hvora um aðra þá er spenna í samskiptum þeirra. Rachel finnst faðir... Lesa meira

Kym Buchman er búin að vera í meðferð vegna eiturlyfjafíknar í níu mánuði. Hún fær frí í nokkra daga svo hún geti farið í brúðkaup systur sinnar, Rachel. Fyrir fíkla í bata reynir alltaf á að koma heim á ný, þó það séu einungis nokkrir dagar. Þó að systrunum þyki mjög vænt hvora um aðra þá er spenna í samskiptum þeirra. Rachel finnst faðir þeirra ekki sjá sólina fyrir Kym, og Kym er ósátt við að systir hennar bað vinkonu sína að vera brúðarmey. Faðir þeirra er mjög umhugað um bata Kym, en sér ekki spennuna sem umhyggja hans veldur hjá systrunum. Báðar systurnar þurfa einnig að eiga við sjálfselska móður sína sem er meira umhugað um eigin hag en barnanna. Undir niðri kraumar mikill harmleikur sem átti sér stað mörgum árum fyrr sem Kym er talin bera ábyrgð á. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.12.2009

Tían: Ofmetnustu myndir áratugarins

Venjulega á Tían að vera á föstudögum en undanfarin tvö skipti hefur hún frestast um sólarhring. Fólk vonandi fyrirgefur, enda alltaf hellað mikið að gera í kringum desembermánuð. Allavega, þá held ég áfram að...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn