Disturbing Behavior
1998
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 17. febrúar 1999
You'll never be the same.
84 MÍNEnska
33% Critics
39% Audience Katie Holmes vann MTV verðlaunin fyrir Best Breakthrough Female Performance
Eftir sjálfsmorð unglingsins Allen Clark, ákveður fjölskylda hans að flytja frá Chicago til hinnar friðsælu Cradle Bay eyjar, þar sem systkini Allen, Steve og Lindsey, geta átt rólegt og gott líf.
Þegar Steve fer í gagnfræðaskólann á staðnum, þá verður hinn utanveltu Gavin vinur Steve og kynnir hann einnig fyrir vinkonu sinni Rachel Wagner, sem einnig er... Lesa meira
Eftir sjálfsmorð unglingsins Allen Clark, ákveður fjölskylda hans að flytja frá Chicago til hinnar friðsælu Cradle Bay eyjar, þar sem systkini Allen, Steve og Lindsey, geta átt rólegt og gott líf.
Þegar Steve fer í gagnfræðaskólann á staðnum, þá verður hinn utanveltu Gavin vinur Steve og kynnir hann einnig fyrir vinkonu sinni Rachel Wagner, sem einnig er hálf utanvelta í nemendahópnum.
Gavin kynnir Steve fyrir hinum ýmsum hópum í matsalnum, pönkurunum, nördunum og svo auðvitað fullkomnu íþróttastrákunum í Blue Ribbons genginu, sem klæðast jökkum í stíl.
Gavin segir Steve að hann hafi orðið vitni að því að einn úr Blue Ribbon, Andy Efkin, hafi orðið skólasystur þeirra, Mary Jo, að bana, en hennar hefur verið saknað um tíma.
Steve trúir ekki Gavin, en það á eftir að breytast....... minna