Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Skemmtileg en samt ekkert spes
Inception er nýjasta myndin frá Christopher Nolan og hefur henni verið mjög vel tekið og fengið frábæra dóma en persónulega finnst mér hún ekki vera meira en ágætis afþreying. Söguþráðurinn á sín augnablik hér og þar en í heild full flókinn og pakkaður. Leonardo Di Caprio er eiginlega alveg óþolandi í þessari mynd og þrátt fyrir að hlutverkið hafi verið skrifað með hann í huga þá er hann algjört miscast, kannski kemur það til út af því að mér finnst hann yfirhöfuð slappur leikari. Hinir leikararnir í þessari mynd eru aðeins skárri en samt eitthvað svo líflausir í þessum hlutverkum. Annars er hasarinn fínn og tæknibrellurnar bara nokkuð flottar og myndatakan gefur ágætan fíling. Christopher Nolan leikstýrir myndinni líka vel þannig að úr þessu verður fín skemmtun bara smá gölluð. Nolan stendur sig ágætlega í leikstjórastólnum en klúðraði sumu í þetta skiptið. Inception nær bara ekki hæðum myndum Nolan's Memento og The Dark Knight. Ég set tvær og hálfa stjörnu á þetta.
Inception er nýjasta myndin frá Christopher Nolan og hefur henni verið mjög vel tekið og fengið frábæra dóma en persónulega finnst mér hún ekki vera meira en ágætis afþreying. Söguþráðurinn á sín augnablik hér og þar en í heild full flókinn og pakkaður. Leonardo Di Caprio er eiginlega alveg óþolandi í þessari mynd og þrátt fyrir að hlutverkið hafi verið skrifað með hann í huga þá er hann algjört miscast, kannski kemur það til út af því að mér finnst hann yfirhöfuð slappur leikari. Hinir leikararnir í þessari mynd eru aðeins skárri en samt eitthvað svo líflausir í þessum hlutverkum. Annars er hasarinn fínn og tæknibrellurnar bara nokkuð flottar og myndatakan gefur ágætan fíling. Christopher Nolan leikstýrir myndinni líka vel þannig að úr þessu verður fín skemmtun bara smá gölluð. Nolan stendur sig ágætlega í leikstjórastólnum en klúðraði sumu í þetta skiptið. Inception nær bara ekki hæðum myndum Nolan's Memento og The Dark Knight. Ég set tvær og hálfa stjörnu á þetta.
Horfið frekar á The Prestige
Þessi mynd olli mér miklum vonbrigðum. Ég bjóst nú við meiru frá Nolan, hann gerði nú snilldina The Prestige.
Leonardo DiCaprio er frekar slappur sem Dom, aðalpersónan með frekar ómerkileg vandamál.og Ellen Page var nú ekki að gera mikið.
Besta persónan var Eames (Tom Hardy) en þá er ekki verið að segja mikið.
Myndin er langdreginn, sérstaklega lokaatriðið og samtölin. Hún er allavega tuttugu mínútum of löng. Ég bjóst við að þetta yrði einhver flókin fléttumynd en hún var frekar auðveld að fylgjast með og endirinn var augljós.
Myndin fær samt plús fyrir tæknibrellurnar sem eru samt ekkert sérstakar.
Ég held að ég myndi aldrei nenna að horfa á hana aftur.
Ef þið viljið sjá góða Nolan mynd horfið þá á The Prestige eða Dark Knight. Ef þið viljið góða DiCaprio mynd horfið þá á The Departed eða Shutter Island (báðar Scorsese myndir, hann er besti leikstjórinn)
Þessi mynd olli mér miklum vonbrigðum. Ég bjóst nú við meiru frá Nolan, hann gerði nú snilldina The Prestige.
Leonardo DiCaprio er frekar slappur sem Dom, aðalpersónan með frekar ómerkileg vandamál.og Ellen Page var nú ekki að gera mikið.
Besta persónan var Eames (Tom Hardy) en þá er ekki verið að segja mikið.
Myndin er langdreginn, sérstaklega lokaatriðið og samtölin. Hún er allavega tuttugu mínútum of löng. Ég bjóst við að þetta yrði einhver flókin fléttumynd en hún var frekar auðveld að fylgjast með og endirinn var augljós.
Myndin fær samt plús fyrir tæknibrellurnar sem eru samt ekkert sérstakar.
Ég held að ég myndi aldrei nenna að horfa á hana aftur.
Ef þið viljið sjá góða Nolan mynd horfið þá á The Prestige eða Dark Knight. Ef þið viljið góða DiCaprio mynd horfið þá á The Departed eða Shutter Island (báðar Scorsese myndir, hann er besti leikstjórinn)
Draumamynd
Þegar ég fór á Inception sl. miðvikudag, stillti ég væntingar mínar á mjög lágt stig. Og hvað fékk ég? Ég fékk sjokk, ég var gjörsamlega orðlaus eftir myndina. Allt við þessa mynd hvað varðar, leikstjórn, handrit, stíl, myndatöku, tæknibrellur, tónlist og klippingu myndarinnar er bara hreint út sagt stórkostlegt! Christopher Nolan er enginn slúttari og reynir að hafa hana sem mest vandaða og á meðan flotta. Maðurinn bara getur ekki klikkað.
Vill líka þakka öllum sem áttu einhvern þátt í þessari mynd (listaverki?), greinilegt að allir gerðu sitt besta. Myndin er samt mjög flókin og skilur eftir sig margar spurningar, sem er samt ekkert nema bara gott. Augun voru allan tímann límd við skjáinn og hún er ótrúlega frumleg. Það er nefnilega handritið sem felst í því hversu frumleg hún er. Ef maður spáir út í það hversu erfitt er að geta gert svona langt og vel skrifað handrit, þá finnst manni alveg ótrúlegt hvernig hann fór að því að framleiða þetta!
Allir leikararnir eru mjög góðir, en þó nokkrir sem standa upp úr. Leonardo DiCaprio fer mjög vel með aðalhlutverkið og er ekkert of alvarlegur né of væminn. Hann stendur sig með prýði með þetta stóra og víðamikla aðalhlutverk. Marion Cotillard er líka frábær og einstaklega ógnvekjandi á tíðum. Ellen Page er eiginlega bara áhorfandi myndarinnar, en stendur sig samt sem áður vel og alveg þvílíkur munur að sjá hana leika þarna frekar enn úr fyrri myndum. Cillian Murphy fer gjörsamlega að mínu mati á kostum með hlutverk Fischer, hann er á milli þess að vera eitursvalur og mjög alvarleg týpa. Hentar honum mjög vel. Joseph Gordon-Levitt og Tom Hardy eru mjög fyndnir og góðir sem þessir melo-gæjarnir. Ken Watanabe er að mínu mati síðstur af þeim, en samt sem áður fínn og er alls ekki slæmur.
Stíll myndarinnar klikkar ekki og finnst mér hann henta þessari mynd prýðilega. Klipping, tónlist, tæknibrellur og myndataka er bara allt til fyrirmyndar, og svo ég minni á það þá vantar ekki hasarinn. Hann kannski er fremur lítill í fyrri hluta myndarinnar, en í seinni hlutanum er bara eitt stórt hasaratriði. Svo er endirinn svo guðdómlega góður að það kom bara ein stór gæsahúð, án efa einn flottasti og fallegasti endir sem ég hef nokkurn tímann séð.
10/10
Þegar ég fór á Inception sl. miðvikudag, stillti ég væntingar mínar á mjög lágt stig. Og hvað fékk ég? Ég fékk sjokk, ég var gjörsamlega orðlaus eftir myndina. Allt við þessa mynd hvað varðar, leikstjórn, handrit, stíl, myndatöku, tæknibrellur, tónlist og klippingu myndarinnar er bara hreint út sagt stórkostlegt! Christopher Nolan er enginn slúttari og reynir að hafa hana sem mest vandaða og á meðan flotta. Maðurinn bara getur ekki klikkað.
Vill líka þakka öllum sem áttu einhvern þátt í þessari mynd (listaverki?), greinilegt að allir gerðu sitt besta. Myndin er samt mjög flókin og skilur eftir sig margar spurningar, sem er samt ekkert nema bara gott. Augun voru allan tímann límd við skjáinn og hún er ótrúlega frumleg. Það er nefnilega handritið sem felst í því hversu frumleg hún er. Ef maður spáir út í það hversu erfitt er að geta gert svona langt og vel skrifað handrit, þá finnst manni alveg ótrúlegt hvernig hann fór að því að framleiða þetta!
Allir leikararnir eru mjög góðir, en þó nokkrir sem standa upp úr. Leonardo DiCaprio fer mjög vel með aðalhlutverkið og er ekkert of alvarlegur né of væminn. Hann stendur sig með prýði með þetta stóra og víðamikla aðalhlutverk. Marion Cotillard er líka frábær og einstaklega ógnvekjandi á tíðum. Ellen Page er eiginlega bara áhorfandi myndarinnar, en stendur sig samt sem áður vel og alveg þvílíkur munur að sjá hana leika þarna frekar enn úr fyrri myndum. Cillian Murphy fer gjörsamlega að mínu mati á kostum með hlutverk Fischer, hann er á milli þess að vera eitursvalur og mjög alvarleg týpa. Hentar honum mjög vel. Joseph Gordon-Levitt og Tom Hardy eru mjög fyndnir og góðir sem þessir melo-gæjarnir. Ken Watanabe er að mínu mati síðstur af þeim, en samt sem áður fínn og er alls ekki slæmur.
Stíll myndarinnar klikkar ekki og finnst mér hann henta þessari mynd prýðilega. Klipping, tónlist, tæknibrellur og myndataka er bara allt til fyrirmyndar, og svo ég minni á það þá vantar ekki hasarinn. Hann kannski er fremur lítill í fyrri hluta myndarinnar, en í seinni hlutanum er bara eitt stórt hasaratriði. Svo er endirinn svo guðdómlega góður að það kom bara ein stór gæsahúð, án efa einn flottasti og fallegasti endir sem ég hef nokkurn tímann séð.
10/10
Stutt umfjöllun
Skil hreinlega ekki hæpið í kringum þessa mynd.
Þessi mynd er fín afþreying, en langt frá því að vera STÓRKOSTLEGT MEISTARAVERK!!!
Fólk þarf að róa sig aðeins.
Ef þú ert ekki búinn að sjá hana, skaltu fara á hana með litlum væntingum. Þú átt eftir að hafa gaman af henni. Ef þú ferð með miklum væntingum verður þú fyrir vonbrigðum.
Niðurstaða: Allt í lagi mynd.
Skil hreinlega ekki hæpið í kringum þessa mynd.
Þessi mynd er fín afþreying, en langt frá því að vera STÓRKOSTLEGT MEISTARAVERK!!!
Fólk þarf að róa sig aðeins.
Ef þú ert ekki búinn að sjá hana, skaltu fara á hana með litlum væntingum. Þú átt eftir að hafa gaman af henni. Ef þú ferð með miklum væntingum verður þú fyrir vonbrigðum.
Niðurstaða: Allt í lagi mynd.
Nolan er núna officaly bestur
Ég veit ekki hvar á að byrja. Þessi mynd var svo mindblowing (ég meina það, Mindblowing !), ég er ekki búin að sjá SVONA góða mynd síðan ég sá The Dark Knight. Christopher Nolan hefur og mun alltaf (vonandi) gera góða eða bara geðveikar kvikmyndir. Ég vona að hann lifi þanga til að hann verður 150 ára svo að hann getur gert meira. Á mínu mati er Inception og The Dark Knight frekar jafnar, en það gerir ekki Inception fokking awesome.
Fyrst þegar ég sá hana þá gat ég ekkert sagt, ég vissi ekki hvað ég sá, en hvað sem það var þá var það að elta mig. En svo fattaði ég hvað var að elta mig og það var Awesomness. Myndin var guðdómleg. Það var allt geðveikt við hana, hún var charming, sniðug, gáfuleg, reyndi fokk mikið á heilan og algjört augnkonfekt. Christopher Nolan sagði sjálfur að hann var ekki mikið fyrir CGI, en hann þurfti að nota þær fokk mikið í þetta skiptið og nota þær drullu tussu vel og ég hvert skipti sem kom að draumunum þá kom bara í orðsins fylstu merkingu "UPPLIFUN!".
Myndin var ekki beint flókin, en hún reyndi mjög mikið á heilan og já, maður þurfti að fylgjast mjöööög mikið með myndinni (auðvitað, til hvers eru myndir?). Það var mjög mikið í gangi og það er Það sem vekur athygli manns og lætur mann tala eða bara ræða um við vinina. Handritið hefur margt að bjóða og mikið af epískum atriðum, líka skemmtilegar persónur sem maður drullu gaman af fylgjast með og hlusta hvað þau hafa að segja. Leikararnir meðhöndla persónurnar mjög vel og leika stórkostlega. Ég veit ekki afhverju en mér fannst Leonardo DiCaprio ekki henta þessu hlutverki fyrst, en svo þegar hann rétt svo sagði eina setningu í, þá kom það út eins og demantar. Allir hinir eru líka geðveikir, Joseph Gordon-Levitt, Ellen Page, Tom Hardy (Shit hvað hann var skemmtilegur), Ken Watanabe, Dileep Rao, Cillian Murphy, Marion Cotillard og Sir Michael Caine (var samt mjög stuttt, samt góður).
Inception er POTTÞÉTT í sama flokki og The Matrix, Dark City (Director's Cut), Blade Runner, District 9 og Children of Men, sem sagt bestu sci-fi kvikmyndum EVER ! Inception er skildu áhorf fyrir öllum kvikmyndafíklum, bara öllum ! Þetta er eintóm klassísk, mun eldast vel og umtöluð mörg ár eftir þetta. Allir verða að sjá INCEPTION ! Ég elska þig Christopher Nolan.
10/10 - ef þú hefur ekki séð Inception, þá ertu fag.
Ég veit ekki hvar á að byrja. Þessi mynd var svo mindblowing (ég meina það, Mindblowing !), ég er ekki búin að sjá SVONA góða mynd síðan ég sá The Dark Knight. Christopher Nolan hefur og mun alltaf (vonandi) gera góða eða bara geðveikar kvikmyndir. Ég vona að hann lifi þanga til að hann verður 150 ára svo að hann getur gert meira. Á mínu mati er Inception og The Dark Knight frekar jafnar, en það gerir ekki Inception fokking awesome.
Fyrst þegar ég sá hana þá gat ég ekkert sagt, ég vissi ekki hvað ég sá, en hvað sem það var þá var það að elta mig. En svo fattaði ég hvað var að elta mig og það var Awesomness. Myndin var guðdómleg. Það var allt geðveikt við hana, hún var charming, sniðug, gáfuleg, reyndi fokk mikið á heilan og algjört augnkonfekt. Christopher Nolan sagði sjálfur að hann var ekki mikið fyrir CGI, en hann þurfti að nota þær fokk mikið í þetta skiptið og nota þær drullu tussu vel og ég hvert skipti sem kom að draumunum þá kom bara í orðsins fylstu merkingu "UPPLIFUN!".
Myndin var ekki beint flókin, en hún reyndi mjög mikið á heilan og já, maður þurfti að fylgjast mjöööög mikið með myndinni (auðvitað, til hvers eru myndir?). Það var mjög mikið í gangi og það er Það sem vekur athygli manns og lætur mann tala eða bara ræða um við vinina. Handritið hefur margt að bjóða og mikið af epískum atriðum, líka skemmtilegar persónur sem maður drullu gaman af fylgjast með og hlusta hvað þau hafa að segja. Leikararnir meðhöndla persónurnar mjög vel og leika stórkostlega. Ég veit ekki afhverju en mér fannst Leonardo DiCaprio ekki henta þessu hlutverki fyrst, en svo þegar hann rétt svo sagði eina setningu í, þá kom það út eins og demantar. Allir hinir eru líka geðveikir, Joseph Gordon-Levitt, Ellen Page, Tom Hardy (Shit hvað hann var skemmtilegur), Ken Watanabe, Dileep Rao, Cillian Murphy, Marion Cotillard og Sir Michael Caine (var samt mjög stuttt, samt góður).
Inception er POTTÞÉTT í sama flokki og The Matrix, Dark City (Director's Cut), Blade Runner, District 9 og Children of Men, sem sagt bestu sci-fi kvikmyndum EVER ! Inception er skildu áhorf fyrir öllum kvikmyndafíklum, bara öllum ! Þetta er eintóm klassísk, mun eldast vel og umtöluð mörg ár eftir þetta. Allir verða að sjá INCEPTION ! Ég elska þig Christopher Nolan.
10/10 - ef þú hefur ekki séð Inception, þá ertu fag.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Kostaði
$160.000.000
Tekjur
$825.532.764
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
21. júlí 2010
Útgefin:
7. desember 2010
Bluray:
7. desember 2010