Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

All About Steve 2009

99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 6% Critics
The Movies database einkunn 17
/100

All About Steve segir frá Mary Horowitz (Sandra Bullock), krossgátuhöfundi fyrir dagblað í Sacramento. Þó hún sé snillingur í að búa til flóknar og margslungnar krossgátur virðist henni algerlega fyrirmunað að eiga eðlileg samskipti við fólk í eigin persónu. Foreldrar hennar senda hana á blint stefnumót við kvikmyndatökumanninn Steve Muller (Bradley Cooper).... Lesa meira

All About Steve segir frá Mary Horowitz (Sandra Bullock), krossgátuhöfundi fyrir dagblað í Sacramento. Þó hún sé snillingur í að búa til flóknar og margslungnar krossgátur virðist henni algerlega fyrirmunað að eiga eðlileg samskipti við fólk í eigin persónu. Foreldrar hennar senda hana á blint stefnumót við kvikmyndatökumanninn Steve Muller (Bradley Cooper). Henni að óvörum verður hún yfir sig hrifin af Steve á þessu stefnumóti, en sú hrifning er ekki gagnkvæm. Mary verður brátt algerlega gagntekin af Steve og semur meira að segja krossgátu eingöngu um hann, sem veldur því að hún er rekin úr vinnunni. Í stað þess að sjá ljósið á þeim tímapunkti sér hún brottreksturinn sem tækifæri til að einbeita sér algerlega að Steve og eltir hún hann þvert yfir Bandaríkin, með ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir þau bæði.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn