Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Good Morning, Vietnam 1987

(Good Morning Vietnam)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 1. september 1988

Time to rock it from the Delta to the DMZ!

121 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
Rotten tomatoes einkunn 82% Audience
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 67
/100
Robin Williams var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í aðalhlutverki, vann Golden Globe og var tilnefndur til BAFTA. Ýmis önnur verðlaun og tilnefningar.

Nýr plötusnúður er fenginn frá Crete til Víetnam til að lyfta upp húmornum á útvarpsstöð hersins. Hann snýr stöðinni á haus, og verður gríðarvinsæll á meðal hermannanna, en lendir upp á kant við yfirstjórnendur sem finnst hann ekki nógu mikill hermaður. Þegar hann er ekki í loftinu, þá reynir hann að hitta Víetnama, sérstaklega stúlkur, og kynnist... Lesa meira

Nýr plötusnúður er fenginn frá Crete til Víetnam til að lyfta upp húmornum á útvarpsstöð hersins. Hann snýr stöðinni á haus, og verður gríðarvinsæll á meðal hermannanna, en lendir upp á kant við yfirstjórnendur sem finnst hann ekki nógu mikill hermaður. Þegar hann er ekki í loftinu, þá reynir hann að hitta Víetnama, sérstaklega stúlkur, og kynnist alvöru stríðsins, sem aldrei hefur birst í útvarpinu. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni (2)


Frábær stríðs og gamanmynd með hinum eina sanna Robin Williams í skemmtilegasta hlutverki sínu til þessa sem útvarpsmaður í Víetnam. Þetta er bara mynd sem þið verðið að sjá.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Stórskemmtileg og eftirminnileg mynd. Í þessari mynd er tekið á Víetnamstríðinu á annan hátt en oft áður. Virkilega mannleg mynd sorgleg og skemmtileg í senn. Robin Williams sýnir algeran stórleik hér hefur aldrei verið betri hvorki fyrr né síðar. Þetta er mynd sem allir eiga að hafa gaman af, mjög skemmtileg og tónlistin í myndinni spillir ekki.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn