Náðu í appið
Bönnuð innan 14 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

A Single Man 2009

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
Rotten tomatoes einkunn 81% Audience
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 77
/100

Það er 30. nóvember árið 1962. Bretinn George Falconer er enskuprófessor við framhaldsskóla í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hann á í erfiðleikum með líf sitt. Jim, félagi hans til sextán ára dó í bílslysi átta mánuðum fyrr, þegar hann var að heimsækja fjölskyldu sína. Fjölskylda Jims ætlaði ekki að segja George frá dauða Jims eða slysinu, hvað... Lesa meira

Það er 30. nóvember árið 1962. Bretinn George Falconer er enskuprófessor við framhaldsskóla í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hann á í erfiðleikum með líf sitt. Jim, félagi hans til sextán ára dó í bílslysi átta mánuðum fyrr, þegar hann var að heimsækja fjölskyldu sína. Fjölskylda Jims ætlaði ekki að segja George frá dauða Jims eða slysinu, hvað þá að leyfa honum að vera við jarðarförina. George hefur ákveðið að ganga frá nokkrum málum áður en hann fremur sjálfsmorð um kvöldið. Á meðan hann undirbýr sjálfsmorðið og eftirleikinn, og rifjar upp árin með félaga sínum hittir hann ýmsa, sem sjá hvað George er niðurdreginn. Þar á meðal er hinn spænski Carlos, ólöglegur innflytjandi, leikaraefni og gígaló sem er nýfluttur til borgarinnar.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn