Dear John
2010
Frumsýnd: 31. mars 2010
Is Duty enough reason to live a lie ?
108 MÍNEnska
28% Critics 43
/100 Savannah Curtis er ung hugsjónamanneskja sem í vorfríi frá skólanum sínum kynnist hermanninum John Tyree, sem þá er sjálfur í tímabundnu fríi frá herskyldu sinni. John fellur fyrir Curtis og hefst með þeim ástarsamband. Þegar hann er svo kallaður aftur í herinn ákveða þau að skiptast á bréfum til að viðhalda ástinni. Þegar hryðjuverkaárásirnar á... Lesa meira
Savannah Curtis er ung hugsjónamanneskja sem í vorfríi frá skólanum sínum kynnist hermanninum John Tyree, sem þá er sjálfur í tímabundnu fríi frá herskyldu sinni. John fellur fyrir Curtis og hefst með þeim ástarsamband. Þegar hann er svo kallaður aftur í herinn ákveða þau að skiptast á bréfum til að viðhalda ástinni. Þegar hryðjuverkaárásirnar á Tvíburaturnanna í New York eiga sér stað er John svo sendur til Mið-Austurlanda og þá verða bréfaskriftir eina leiðin fyrir John og Savönnuh að eiga samskipti. John er sífellt sendur í hættulegri verkefni og það eina sem heldur honum gangandi í gegnum þau eru bréfin sem hann fær frá Savönnuh. Brátt þarf hann samt að fara að spyrja sig hversu lengi hún getur beðið eftir honum...... minna