Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Edison 2005

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Corruption, Righteousness, Lawless, In this city, only the cops are above the law.

97 MÍNEnska

Josh Pollack, er ungur en metnaðarfullur blaðamaður. Hann er sannfærður um að F.R.A.T., sem er sérsveit í lögreglunni í Edison, sé spillt. Hann vinnur nú að því að skoða morðmál, og kemst á snoðir um sönnunargögn, sem benda til þess að allt dómskerfið setji blinda augað fyrir kíkinn þegar kemur að sveitinni. En þegar lífi hans og kærustunnar er... Lesa meira

Josh Pollack, er ungur en metnaðarfullur blaðamaður. Hann er sannfærður um að F.R.A.T., sem er sérsveit í lögreglunni í Edison, sé spillt. Hann vinnur nú að því að skoða morðmál, og kemst á snoðir um sönnunargögn, sem benda til þess að allt dómskerfið setji blinda augað fyrir kíkinn þegar kemur að sveitinni. En þegar lífi hans og kærustunnar er ógnað, þá tekur hann höndum saman við ritstjóra sinn, sem var eitt sinn rómaður blaðamaður, og þekktan einkaspæjara, til að knésetja F.R.A.T. og alla á bakvið sérsveitina.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.06.2019

Bond...James Bond x 24

Bond mynd nr. 25 er á döfinni og til stendur að frumsýna hana 8. apríl árið 2020. Allt frá 1962 hefur þessi njósnari á vegum hennar hátignar trekkt að og haldið dampi þrátt fyrir miklar þjóðfélagslegar breytingar, byltingu í...

23.08.2016

Tvær nýjar í bíó - Ben-Hur og Pelé: Birth of a Legend

Samfilm frumsýnir tvær kvikmyndir föstudaginn 26. ágúst nk.;  Ben-Hur, í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík og í Laugarásbíói, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Bíóhöllinni Akranesi, og...

24.06.2014

Hvernig horfa blindir á kvikmyndir?

Það hafa eflaust margir velt því fyrir sér hvernig blindir og sjónskertir upplifa kvikmyndir. Óskarsakademían gerði á dögunum litla heimildarmynd sem fjallar um blindar manneskjur sem elska að fara í kvikmyndahús. ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn