Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Hugo 2011

Unlock the Secret

126 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 83
/100

Hugo er munaðarlaus drengur sem býr inni í vegg á lestarstöð í París í Frakkalandi á fjórða áratug síðustu aldar. Hann lærði að gera við klukkur og önnur tæki af föður sínum og frænda og notar þá hæfileika sína til að halda klukkunum á járnbrautarstöðinni gangandi. Það eina sem hann á sem tengir hann við látinn föður sinn er vélknúinn kall... Lesa meira

Hugo er munaðarlaus drengur sem býr inni í vegg á lestarstöð í París í Frakkalandi á fjórða áratug síðustu aldar. Hann lærði að gera við klukkur og önnur tæki af föður sínum og frænda og notar þá hæfileika sína til að halda klukkunum á járnbrautarstöðinni gangandi. Það eina sem hann á sem tengir hann við látinn föður sinn er vélknúinn kall sem virkar ekki nema maður hafi sérstakan lykil sem Hugo vill komast yfir til að uppgötva leyndarmálin sem hann telur að kallinn búi yfir. Á ævintýraför hans hittir hann búðareigandann George Melies sem vinnur á lestarstöðinni og ævintýragjarna guðdóttur hans. Hugo uppgötvar að þau hafa sérstök tengsl við föður hans og vélkallinn, sem leysa úr læðingi gamlar minningar sem gamli maðurinn hefur löngu bælt niður.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.12.2021

Hvað er raunverulegt?

Loksins, loksins, loksins er komið að frumsýningu nýrrar Matrix kvikmyndar, The Matrix Resurrections. Myndin er sú fjórða í bálkinum sem hófst með svo eftirminnilegum hætti árið 1999 með fyrstu myndinni, The Matrix...

08.08.2020

25 ómissandi hinsegin kvikmyndir

Hinsegin dagar hafa lengi verið haldnir hátíðlegir á þessum tíma í ágústmánuði og af því tilefni erum við öll hinsegin um helgina, hvort sem gleðigangan er haldin eður ei. Fögnum fjölbreytileikanum. En h...

16.07.2020

20 svalar staðreyndir um The Matrix

Vísindaskáldsagan og „cyberpunk“ hasarmyndin The Matrix var gefin út vestanhafs þann 31. mars árið 1999 og hefur átt góðu gengi að fagna síðan, meðal annars sem ein ástsælasta mynd sinnar tegundar, gríðarlegur br...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn