Náðu í appið
Öllum leyfð

Yogi Bear 2010

(Jógi Björn)

Frumsýnd: 11. febrúar 2011

Life's a pic-a-nic.

80 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 13% Critics
The Movies database einkunn 35
/100

Jógi og Bóbó búa í Jellystone-þjóðgarðinum og finnst fátt skemmtilegra en að nappa nestiskörfum af grandalausum gestum í útilegum. Þjóðgarðsvörðurinn Smith reynir hvað hann getur til að stöðva Jóga og Bóbó í þessum prakkaraskap sínum, en gengur illa. Á sama tíma kemst borgarstjórinn Brown að því að borgin er í miklum fjárhagskröggum og þarf... Lesa meira

Jógi og Bóbó búa í Jellystone-þjóðgarðinum og finnst fátt skemmtilegra en að nappa nestiskörfum af grandalausum gestum í útilegum. Þjóðgarðsvörðurinn Smith reynir hvað hann getur til að stöðva Jóga og Bóbó í þessum prakkaraskap sínum, en gengur illa. Á sama tíma kemst borgarstjórinn Brown að því að borgin er í miklum fjárhagskröggum og þarf að finna lausn á því vandamáli sem fyrst. Hann ákveður að sú lausn felist í stórfelldu skógarhöggi í Jellystoneþjóðgarðinum og er garðinum lokað svo skógarhöggið geti hafist sem fyrst. Nú horfa Jógi og Bóbó, ásamt þjóðgarðsverðinum Smith og heimildarmyndagerðarkonunni Rachel, fram á að heimili þeirra sé í hættu og taka þau höndum saman um að bjarga garðinum frá sorglegum örlögum, en til þess þurfa þau grípa til óvenjulegra aðgerða...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.05.2020

The Goonies sýnd um helgina

Bandaríska ævintýramyndin The Goonies hefur lengi verið í miklu uppáhaldi marga ‘80s-barna en um helgina hefjast sýningar í Sambíóunum Álfabakka.Myndin er frá árinu 1985 og sameina þeir Richard Donner og Steven Spielberg ...

13.12.2010

Narnia efst í Bandaríkjunum - The Tourist í öðru sæti

Þriðja ævintýramyndin úr heimi Narníu, The Voyage of the Dawn Treader, náði efsta sætinu um nýliðna helgi í Bandaríkjunum. Var hún fyrir ofan The Tourist, stjörnusamsetningu Johnny Depp og Angelinu Jolie utan um rán...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn