Life During Wartime
2009
(Lífið á stríðstímum)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
98 MÍNEnska
68% Critics
48% Audience
69
/100 Tíu árum eftir hina margrómuðu Happiness kemur brjál- æðislega fyndin háðsádeila frá Todd Solondz sem fjallar um margbrotið einkalíf þriggja systra. Sagan um þessar ófullkomnu en töfrandi persónur í sífelldri leit að ást og tilgangi lífsins er átakanleg en jafnframt bráðfyndin.