Another Year
2010
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 25. febrúar 2011
129 MÍNEnska
93% Critics
74% Audience
80
/100 Hjónum sem hefur tekist að lifa mjög hamingjuríku lífi fram á efri ár, eru umkringd á eins árs tímabili, vetur, sumar, vor og haust, af vinum, vinnufélögum og fjölskyldumeðlimum, sem öll virðast þjást af einhversskonar óhamingju.