Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Perrier's Bounty 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Blood is thicker than water. Nothing is thicker than thieves.

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 53% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Perrier‘s Bounty segir frá Michael McCrae (Cillian Murphy), en hann býr í Dublin á Írlandi og er í miklum vandræðum þar sem hann skuldar glæpaforingjanum Darren Perrier (Brendan Gleeson) eitt þúsund evrur. Hann á erfitt með að útvega peningana og hefur aðeins stuttan frest áður en hann mun eiga von á hrottum sem brjóta útlimi fyrir atvinnu. Til að bjarga... Lesa meira

Perrier‘s Bounty segir frá Michael McCrae (Cillian Murphy), en hann býr í Dublin á Írlandi og er í miklum vandræðum þar sem hann skuldar glæpaforingjanum Darren Perrier (Brendan Gleeson) eitt þúsund evrur. Hann á erfitt með að útvega peningana og hefur aðeins stuttan frest áður en hann mun eiga von á hrottum sem brjóta útlimi fyrir atvinnu. Til að bjarga sér fyrir horn leitar hann hjálpar hjá okurlánaranum „The Mutt“ (Liam Cunningham), en hlutirnir eru fljótir að flækjast, sérstaklega þegar faðir Michaels, Jim (Jim Broadbent) og kærastan Brenda (Jodie Whittaker) blandast í málið. Þegar Brenda skýtur svo einn af félögum Perriers til bana lætur Perrier peningana lönd og leið og heitir hverjum þeim sem hefur uppi á Michael og Brendu og færir honum þau tíu þúsund evra „fundarlaunum“. Því eru góð ráð dýr fyrir Michael, Brendu og föðurinn Jim eigi þau að sleppa ósködduð úr þessum vandræðum.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn