Náðu í appið
Öllum leyfð

Arthur Christmas 2011

(Artúr bjargar jólunum)

Frumsýnd: 2. desember 2011

Kemur jólasveinninn í kvöld?

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

Artúr bjargar jólunum afhjúpar loksins leyndarmálið sem öll börn hafa velt fyrir sér; hvernig í ósköpunum fara jólasveinarnir að því að afhenda allar þessar gjafir á einni nóttu? Skýringin: Úthugsað skipulag og hátæknivædd starfsemi, vel falin fyrir okkur hinum. Í aðalhlutverki er fjölskylda sem fer sífellt á kostum í góðlátlegum deilum og valdabaráttu... Lesa meira

Artúr bjargar jólunum afhjúpar loksins leyndarmálið sem öll börn hafa velt fyrir sér; hvernig í ósköpunum fara jólasveinarnir að því að afhenda allar þessar gjafir á einni nóttu? Skýringin: Úthugsað skipulag og hátæknivædd starfsemi, vel falin fyrir okkur hinum. Í aðalhlutverki er fjölskylda sem fer sífellt á kostum í góðlátlegum deilum og valdabaráttu og það er sonurinn Artúr sem fær upp í hendurnar óendanlega mikilvægt verkefni sem verður að klára áður en jólin renna upp.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.05.2013

Krúttleg risaeðla í nýrri stiklu

Ný stikla er komin fyrir risaeðluteiknimyndina Walking With Dinosours sem 20th Century Fox kvikmyndaverið framleiðir, og verður ein af jólamyndunum í ár. Stiklan minnir á sjónvarpsþætti með sama heiti sem margir kannast við ...

25.11.2012

Twilight og Bond sigra jólasveininn

Í Bandaríkjunum er þakkargjörðarhátíð og því löng helgi, sem byrjaði sl. fimmtudag á Þakkargjörðardaginn. Kvikmyndaframleiðendur reyna gjarnan að bjóða upp á nýjar fjölskyldumyndir þessa helgi, en frumsýndar voru myndirnar Rise of the Guard...

05.12.2011

Áhorf vikunnar (28. nóv-4. des)

Það styttist í hátíðirnar og það þýðir aðeins eitt fyrir grjótharða kvikmyndaáhugamanninn: Die Hard fer bráðum í tækið! Og kannski Die Hard 2 líka, ef ekki þá Nightmare Before Christmas eða Bad Santa. Ojæ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn