Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Ninja 2009

(Ninja - Revenge Will Rise)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

A silent warrior. A deadly past. A lethal mission.

86 MÍNEnska

Ninja er hasarmynd sem segir frá Bandaríkjamanninum Casey, en hann hefur lengi heillast af hinni fornu austurlensku bardagalist sem kallast Ninjitsu, en þeir sem ná tökum á þeirri list geta orðið Ninjur. Hann ferðast til Austurlanda til að leggja stund á listina og verður brátt afar hæfur og fær inngöngu í hið forna samfélag Ninjanna. Einn daginn fær hann svo... Lesa meira

Ninja er hasarmynd sem segir frá Bandaríkjamanninum Casey, en hann hefur lengi heillast af hinni fornu austurlensku bardagalist sem kallast Ninjitsu, en þeir sem ná tökum á þeirri list geta orðið Ninjur. Hann ferðast til Austurlanda til að leggja stund á listina og verður brátt afar hæfur og fær inngöngu í hið forna samfélag Ninjanna. Einn daginn fær hann svo kall frá meistara sínum um að snúa aftur til Bandaríkjanna til að vernda hið goðsagnakennda Yoroi Bitsu, brynvarða kistu sem inniheldur vopn síðustu Koga-Ninjunnar. Hættulegir aðilar hafa augastað á kistunni og munu gera allt sem í þeirra valdi stendur til að komast yfir hana, en til þess þurfa þeir fyrst að ráða niðurlögum Caseys, sem er ekkert lamb að leika sér við.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.10.2022

Vinátta getur komið úr óvæntri átt

Teiknimyndin Alan litli, sem kemur í bíó í dag, er byggð á vinsælli danskri barnabók eftir leikarana og handritshöfundana Peter Frödin og Line Knuutzon. Alan samþykkir að vera mannlegt loftnet. Alan litli er ellefu ára og er n...

22.09.2020

Bestu „gervimyndir“ kvikmyndasögunnar

Vissuð þið að Arnold Schwarzenegger hefur leikið Hamlet? Og að það hafi verið gert framhald af Gandhi? Og Pineapple Express? Reyndar gerðist ekkert af þessu í alvöru heldur bara í skálduð...

08.05.2020

Bíóplaköt sem þóttu ekki kvikmyndahúsum bjóðandi

Það er vanmetin listgrein að hanna grípandi kvikmyndaplakat. Flottustu veggspjöldin geta vakið upp mikla forvitni fyrir verkinu en um leið endurspeglað fullkomlega innihald þess. En veggspjöld eru vissulega notuð fyrst og fre...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn