Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Immortal Beloved 1994

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The genius behind the music. The madness behind the man. The untold love story of Ludwig von Beethoven.

121 MÍNEnska

Mynd um líf og störf hins goðsagnakennda tónskálds Ludwig van Beethoven. Fyrir utan alla tónlistina sem hann er frægur fyrir, þá skrifaði tónskáldið eitt sinn frægt ástarbréf til nafnlausrar ástkonu og í kvikmyndinni er reynt að finna út úr því hver þessi ástkona var. Það er hinsvegar ekki auðvelt þar sem Beethoven átti margar ástkonur.

Aðalleikarar

Leikstjórn


Myndin fjallar um leyndardómin á bak við bréf sem Beethoven skildi eftir sig, í því tala hann um sína ódauðlegu ást sem er ekki skilgreind frekar, þessi mynd byggir á kenningum leikstjórans um hverja var talað þar um, fáir fræðimenn eru sammála niðurstöðu hans en það breytir því ekki að myndin er frábær og að vanda er Gary Oldman frábær. Sumir hafa haldið fram að ódauðlega ást Beethoven hafi verið ritari hans (karlmaður) sem er ein aðalpersónan í myndinni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn