Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Operation Dumbo Drop 1995

When you weigh four tons, it's hard to be a secret weapon.

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 25% Critics
The Movies database einkunn 48
/100

Dag nokkurn árið 1968 gerðist dálítið merkilegt. 3.600 kg. þungum fíl var hent út úr fallhlíf í Víetnam. Ástæðan var loforð liðsforingja nokkurs, Sam Cahill, þar sem hann hét þorpsbúum Dak Nhe að hann skyldi koma fyrir fíl í þorpi þeirra. Þetta fannst honum skylda sín vegna hjálpar þorpsbúa við bandaríska herinn. Sama dag féll Martin Luther King... Lesa meira

Dag nokkurn árið 1968 gerðist dálítið merkilegt. 3.600 kg. þungum fíl var hent út úr fallhlíf í Víetnam. Ástæðan var loforð liðsforingja nokkurs, Sam Cahill, þar sem hann hét þorpsbúum Dak Nhe að hann skyldi koma fyrir fíl í þorpi þeirra. Þetta fannst honum skylda sín vegna hjálpar þorpsbúa við bandaríska herinn. Sama dag féll Martin Luther King fyrir hendi morðingja og hefur þessi sannsögulega saga ávallt og eðlilega fallið í skugga þess. Þar til núna. Walt Disney kvikmyndafyrirtækið hefur gert kvikmynd um þetta sögulega atvik. Segir hún frá aðgerð fimmtu sérsveitar bandaríska hersins í Víetnam við leitina að rétta fílnum og framkvæmd verksins. Á mjög svo sérstakan hátt var fílnum svo komið til þorpsins.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn