Náðu í appið
Öllum leyfð

Buddy 1997

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. júní 1998

Welcome to a family that will make yours seem tame.

84 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 26% Critics
Rotten tomatoes einkunn 32% Audience

Þetta er saga byggð á sönnum atburðum um fína frú og eiginmann hennar sem búa í stóru einbýlishúsi ásamt hópi af dýrum, þar á meðal simpansa apa, og dýrin eru alin upp eins og þau séu börnin þeirra. Þegar frúin finnur veikt górillubarn, þá ákveður hún að taka það að sér líka. Mörgum árum síðar, er górillan fullvaxin, og ræður ekki alveg... Lesa meira

Þetta er saga byggð á sönnum atburðum um fína frú og eiginmann hennar sem búa í stóru einbýlishúsi ásamt hópi af dýrum, þar á meðal simpansa apa, og dýrin eru alin upp eins og þau séu börnin þeirra. Þegar frúin finnur veikt górillubarn, þá ákveður hún að taka það að sér líka. Mörgum árum síðar, er górillan fullvaxin, og ræður ekki alveg við það hvað hún er sterk. Samt sem áður er górillan hrifin af eiganda sínum og sýnir henni ástúð, og hlýðir henni í einu og öllu. Það breytist hinsvegar þegar frúnni er boðið að sýna górilluna og simpansana á heimssýningunni í Chicago. Górillan sleppur þar út fyrir slysni og veldur hræðslu á sýningunni. Eftir það verður hún fýlugjörn og lætur verr að stjórn, þar til hún ræðst á eiganda sinn í dýrslegri bræði. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.02.2022

Besti vinur mannsins

Hundurinn, besti vinur mannsins, og fleiri skemmtileg dýr verða í aðalhlutverkinu í íslenskum bíóhúsum á morgun. Þrjár nýjar kvikmyndir fyrir alla fjölskylduna verða þá frumsýndar og ferfætlingar og furðuverur láta lj...

02.12.2018

Saga Freddie og Queen með töluverðu listrænu frelsi

Saga Freddie Mercury og hljómsveitarinnar Queen er rakin hér á frjálslegan máta sögulega séð en á ansi kröftugan og skemmtilegan hátt. Ég man forðum daga þegar ég sá “La Bamba” (1987) í Stjörnubíóinu sálug...

16.05.2017

Áhugaverðir költ- og hryllingstitlar á Blu

Nokkrir áhugaverðir titlar eru væntanlegir á Blu-ray fyrir hryllingsmynda- og költ unnendur. Arrow Films í Bretlandi gefur út Lucio Fulci myndina „Don‘t Torture a Duckling“ frá árinu 1972. Fulci fékk viðurnefið „The Go...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn