Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

What Just Happened 2008

(Trouble in Hollywood)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

In Hollywood, everybody can hear you scream.

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics

Fylgst með viku í lífi Ben, atkvæðamikils framleiðanda í Hollywood sem beitir blekkingum í samningaviðræðum við yfirmann kvikmyndavers svo hann nái að frumsýna nýjustu myndina sína á kvikmyndahátíðinni í Cannes eftir tvær vikur. Myndin er með stressaðan leikstjóra sem þarf að klippa myndina til, hann þarf að eiga við tiktúrur leikara og umboðsmann... Lesa meira

Fylgst með viku í lífi Ben, atkvæðamikils framleiðanda í Hollywood sem beitir blekkingum í samningaviðræðum við yfirmann kvikmyndavers svo hann nái að frumsýna nýjustu myndina sína á kvikmyndahátíðinni í Cannes eftir tvær vikur. Myndin er með stressaðan leikstjóra sem þarf að klippa myndina til, hann þarf að eiga við tiktúrur leikara og umboðsmann hans, og eiginkonuna sem er líklega að halda fram hjá honum. Hann tekur einnig eftir því að 17 ára dóttir hans frá fyrra hjónabandi, hefur líklega verið að gráta. Hvað er í gangi? Getur Ben reddað málunum? ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn