Náðu í appið
Öllum leyfð

Ice Age: Continental Drift 2012

(Ice Age 4)

Frumsýnd: 11. júlí 2012

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 37% Critics
The Movies database einkunn 49
/100

Eins og venjulega þá er Scrat enn að berjast við akarnið sitt og veldur því nú fyrir slysni að landrekið mikla hefst, þ.e. myndun heimsálfanna. Þetta verður auðvitað að heilmiklum náttúruhamförum sem m.a. leiða til þess að þeir Manny, Sid og Diego verða strandaglópar á borgarísjaka sem ber þá langt í burtu frá heimkynnum sínum. Þeir eru staðráðnir... Lesa meira

Eins og venjulega þá er Scrat enn að berjast við akarnið sitt og veldur því nú fyrir slysni að landrekið mikla hefst, þ.e. myndun heimsálfanna. Þetta verður auðvitað að heilmiklum náttúruhamförum sem m.a. leiða til þess að þeir Manny, Sid og Diego verða strandaglópar á borgarísjaka sem ber þá langt í burtu frá heimkynnum sínum. Þeir eru staðráðnir í að komast til baka og nú hefst sannkölluð ævintýraferð þar sem sjóræningjar, risakrabbar og amma Sids kemur við sögu ...... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn