Náðu í appið

A Matter of Life and Death 1946

(Stairway to Heaven)

Neither Heaven nor Earth could keep them apart!

104 MÍNEnska

Flugmaðurinn Peter Carter er á leið heim til Englands eftir sprengjuárás á meginlandinu. Flugvélin brennur og fallhlíf hans er ónýt. Hann nær sambandi við June, unga ameríska stúlku sem vinnur fyrir bandaríska flugherinn í Bretlandi. Þau ná saman á (meintum) síðustu andartökum lífs hans. Carter stekkur síðan útúr brennandi vélinni en vaknar á ströndinni.... Lesa meira

Flugmaðurinn Peter Carter er á leið heim til Englands eftir sprengjuárás á meginlandinu. Flugvélin brennur og fallhlíf hans er ónýt. Hann nær sambandi við June, unga ameríska stúlku sem vinnur fyrir bandaríska flugherinn í Bretlandi. Þau ná saman á (meintum) síðustu andartökum lífs hans. Carter stekkur síðan útúr brennandi vélinni en vaknar á ströndinni. June finnur hann og þau verða ástfangin. Málið vandast þegar engill birtist og tjáir Carter að mistök hafi orðið, gleymst hafi að pikka hann upp og fara með til himna. Carter neitar að sætta sig við þetta og krefst sanngjarnrar málsmeðferðar, enda nú ástfanginn maður og klúðrið ekki af hans völdum. Yfirvöld á himnum fallast á að rétta í máli hans. Spurningin er hvort er mikilvægara, ástin eða dauðinn?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn