Angels with Dirty Faces er án efa einn af gullmolum gamla Hollywood, tveir æskuvinir sem léku sér sem börn og unglingar fara í sitthvora áttina, annan verður prestur og hinn verður gangster. Myndin en frábær að horfa á hvort sem maður fýlar gamlar myndir eða ekki, Cagney og Bogart, tvö af stærstu nöfnum Hollywood eru stórkostlegir hér.
8/10.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg?
Já Nei