Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

The Piano 2000

Fannst ekki á veitum á Íslandi
121 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 89
/100
Vann þrenn Óskarsverðlaun. Beista aðalleikkona, besta meðleikkona, og besta handrit. Tilnefnd til fimm annarra óskara, þar á meðal fyrir leikstjórn og bestu mynd.

Ada, mállaus kona er send frá heimalandi sínu Skotlandi til Nýja Sjálands á sjötta áratug nítjándu aldarinnar, ásamt ungri dóttur og ástsælu píanói sínu. Þar á hún að giftast þar auðugum landeiganda, Stewart, en lífið þarna er ekki eins auðvelt og gott og hún hafði ímyndað sér. Stewart selur píanóið hennar til nágranna síns George, en hann segir... Lesa meira

Ada, mállaus kona er send frá heimalandi sínu Skotlandi til Nýja Sjálands á sjötta áratug nítjándu aldarinnar, ásamt ungri dóttur og ástsælu píanói sínu. Þar á hún að giftast þar auðugum landeiganda, Stewart, en lífið þarna er ekki eins auðvelt og gott og hún hafði ímyndað sér. Stewart selur píanóið hennar til nágranna síns George, en hann segir Ada að hún geti fengið píanóið aftur, ef hún kenni honum að spila á það. Fyrst ber Ada kala til George, en samband þeirra þróast með tímanum.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn