Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Dead Girl 2006

Fannst ekki á veitum á Íslandi

One life ends. Seven others begin.

93 MÍNEnska

Myndin er samsett úr fimm mismunandi sögum, en hver þeirra fjallar um ótengt fólk sem lendir í lífi hvers annars í gegnum tengsl sín við morð á ungri stúlku. Til dæmis er hin þögla Arden sem býr með farlama móður sinni, en Arden flækist í málið þegar hún finnur líkið af stúlkunni. Krufninganeminn Leah er sannfærð um að líkið sé af systur sinni,... Lesa meira

Myndin er samsett úr fimm mismunandi sögum, en hver þeirra fjallar um ótengt fólk sem lendir í lífi hvers annars í gegnum tengsl sín við morð á ungri stúlku. Til dæmis er hin þögla Arden sem býr með farlama móður sinni, en Arden flækist í málið þegar hún finnur líkið af stúlkunni. Krufninganeminn Leah er sannfærð um að líkið sé af systur sinni, á meðan hin óhamingjusamlega gifta Ruth finnur blóði drifin kvenmannsföt í skúffu eiginmannsins. Melora, móðir stúlkunnar, þarf að kljást við missinn, en þegar við sjáum loks söguna frá sjónarhorni stúlkunnar sjálfrar kemur í ljós hver tengsl þessa fólks eru og ýmislegt gæti komið á óvart...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn