Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

It's Kind of a Funny Story 2010

Aðgengilegt á Íslandi

Sometimes what's in your head isn't as crazy as you think.

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 58% Critics
Rotten tomatoes einkunn 65% Audience
The Movies database einkunn 63
/100

It‘s Kind of a Funny Story segir frá Craig Gilner (Keir Gilchrist), sextán ára þunglyndum unglingi sem er svo langt leiddur í örvæntingu sinni að hann stekkur af Brooklyn-brúnni. Hann lifir þó sem betur fer af, en fer í framhaldinu á spítala til að leita hjálpar. Dr. Mahmoud (Aasif Mandvi) fær hann til að skrá sig til vikuvistar á geðdeild. Þar kynnist hann... Lesa meira

It‘s Kind of a Funny Story segir frá Craig Gilner (Keir Gilchrist), sextán ára þunglyndum unglingi sem er svo langt leiddur í örvæntingu sinni að hann stekkur af Brooklyn-brúnni. Hann lifir þó sem betur fer af, en fer í framhaldinu á spítala til að leita hjálpar. Dr. Mahmoud (Aasif Mandvi) fær hann til að skrá sig til vikuvistar á geðdeild. Þar kynnist hann ýmsum undarlegum karakterum sem eru æði ólíkir því umhverfi sem Craig er vanur í menntaskólanum, þar sem hann er lagður í gegndarlaust einelti. Þar sem unglingageðdeildin er lokuð er hann settur inn á deild fyrir fullorðna og kynnist þar Bobby (Zach Galifianakis), sjúklingi sem heldur því fram að hann sé aðeins í fríi á spítalanum. Bobby passar upp á Craig og hjálpar honum að brjóta ísinn með Noelle (Emma Roberts), fallegri stúlku sem er einnig á deildinni. En er Craig tilbúinn að takast á við lífið?... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn