Bucky Larson: Born to Be a Star
2011
(Born to be a star)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
He´s about to explode onto the Hollywood scene.
97 MÍNEnska
3% Critics
25% Audience
9
/100 Sagan af útkjálkadrengnum Bucky Larson sem eftir að hafa verið rekinn
úr vinnunni ákvað að gerast klámmyndastjarna.
Bucky Larson er það sem flest venjulegt fólk
myndi kalla fremur misheppnað eintak af Homo
Sapiens. Fátt bendir til að hann stigi í vitið en
þess utan er hann með svo litla reynslu af lífinu
að hún kæmist öll fyrir í litlum eldspýtustokk.
Bucky... Lesa meira
Sagan af útkjálkadrengnum Bucky Larson sem eftir að hafa verið rekinn
úr vinnunni ákvað að gerast klámmyndastjarna.
Bucky Larson er það sem flest venjulegt fólk
myndi kalla fremur misheppnað eintak af Homo
Sapiens. Fátt bendir til að hann stigi í vitið en
þess utan er hann með svo litla reynslu af lífinu
að hún kæmist öll fyrir í litlum eldspýtustokk.
Bucky starfar við að setja vörur í poka fyrir
viðskiptavini verslunarinnar í heimabæ hans eða
allt þar til hann er rekinn vegna vanhæfni.
Algjörlega niðurbrotinn vegna þessa finnur
Bucky samt fljótlega nýjan tilgang þegar hann
uppgötvar að foreldrar hans eru fyrrverandi klámmyndaleikarar.
Bucky ákveður þegar að feta í fótspor foreldra
sinna þrátt fyrir þá staðreynd að hann er svo lítill
á honum að hann sést varla. Þannig smáatriði
mega samt ekki koma í veg fyrir að draumar
hans rætist og því smella þeir Bucky og Lilli sér
til Hollywood ...... minna