Drive
2011
Frumsýnd: 16. september 2011
There Are No Clean Getaways
100 MÍNEnska
93% Critics
79% Audience
78
/100 Nicolas Winding Refn fékk verðlaun fyrir bestu leikstjórn á Cannes kvikmyndahátíðinni 2011.
Myndin segir frá áhættuleikaranum Driver sem er gæddur snilldarhæfileikum í akstri bíla. Umboðsmaður hans, Shannon, er duglegur við að koma honum á framfæri við kvikmyndaframleiðendur en græðgi hans hefur einnig gert það að verkum að Driver tekur að sér kvöld- og næturstörf fyrir þjófa
sem þurfa á flóttabifreið að halda.
Dag einn kynnir Shannon... Lesa meira
Myndin segir frá áhættuleikaranum Driver sem er gæddur snilldarhæfileikum í akstri bíla. Umboðsmaður hans, Shannon, er duglegur við að koma honum á framfæri við kvikmyndaframleiðendur en græðgi hans hefur einnig gert það að verkum að Driver tekur að sér kvöld- og næturstörf fyrir þjófa
sem þurfa á flóttabifreið að halda.
Dag einn kynnir Shannon Driver fyrir hinum auðuga bófa Bernie Rose sem sér þegar hvaða hæfileikum Driver er gæddur og samþykkir að ráða hann í vinnu. Það, ásamt því að á sama tíma hittir Driver unga konu sem heillar hann upp úr skónum, setur í gang ófyrirsjáanlega atburðarás sem á heldur betur eftir að reyna á Driver við að halda velli og vernda þá sem standa honum næstir.... minna