Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Battleship 2012

Frumsýnd: 13. apríl 2012

The Battle for Earth begins at sea

131 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 34% Critics
The Movies database einkunn 41
/100

Það er á ósköp venjulegum degi sem fyrsta árásin er gerð. Skyndilega fellur risastór vígahnöttur til jarðar og hreinlega rífur allt í sundur sem fyrir honum verður. Í kjölfarið fylgja svo margir svona hnettir með ólýsanlegri eyðileggingu og manntjóni. Ráðamönnum verður strax ljóst að árásin er ekki af þessum heimi og að tilgangur hennar er að... Lesa meira

Það er á ósköp venjulegum degi sem fyrsta árásin er gerð. Skyndilega fellur risastór vígahnöttur til jarðar og hreinlega rífur allt í sundur sem fyrir honum verður. Í kjölfarið fylgja svo margir svona hnettir með ólýsanlegri eyðileggingu og manntjóni. Ráðamönnum verður strax ljóst að árásin er ekki af þessum heimi og að tilgangur hennar er að útrýma öllu mannlegu lífi. Um leið kemur í ljós að meginfloti geimveranna hefur komið sér fyrir undir yfirborði hafsins þaðan sem þessum ógnvekjandi vígahnöttum er skotið á land. Það kemur því fyrst í hlut bandaríska flotans og ráðamanna hans að reyna einhver varnarviðbrögð þótt ekki sé ljóst hvernig hægt sé að ráða niðurlögum hins öfluga innrásarhers. Til að gera baráttuna enn flóknari hafa geimverurnar náð að einangra árásarsvæðið þannig að það sé ómögulegt fyrir utanaðkomandi að koma til aðstoðar ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.07.2016

Jason Bourne leikstjóri - Topp 10 myndir

Paul Greengrass, leikstjóri Jason Bourne, sem frumsýnd verður á morgun, hefur gert margar frábærar spennumyndir, en fyrst ber þar að telja tvær fyrri myndir um ofurnjósnarann minnislausa Jason Bourne, The Bourne Supremacy og ...

29.10.2015

Rihanna í nýrri mynd Luc Besson

Söngkonan Rihanna mun leika stórt hlutverk í næstu mynd Luc Besson, Valérian and the City of a Thousand Planets.  Besson tilkynnti þetta á Instagram og setti þar mynd af Rihanna með orðunum: „Rihanna er Valerian!!!!....og hún...

08.01.2014

Frumsýning: Lone Survivor

Myndform frumsýndir spennumyndina Lone Survivor á föstudaginn næsta þann 10. janúar í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Lone Survivor segir frá fjórum sérsveitarmönnum í bandaríska he...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn