Náðu í appið
Bönnuð innan 7 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Honey 2 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Go Every Step of the Way

110 MÍNEnska

Maria Ramirez er 17 ára stúlka sem elskar að dansa en flækir sig í slæman félagsskap og kemst upp á kant við lögin. Þegar hún losnar undan laganna hrammi er hún staðráðin í að lenda ekki í sama farinu og byrjar að æfa á fullu í dans-stúdíóinu sem Honey hafði komið á fót á sínum tíma. Danshæfileikar Mariu vekja fljótlega mikla athygli, ekki síst... Lesa meira

Maria Ramirez er 17 ára stúlka sem elskar að dansa en flækir sig í slæman félagsskap og kemst upp á kant við lögin. Þegar hún losnar undan laganna hrammi er hún staðráðin í að lenda ekki í sama farinu og byrjar að æfa á fullu í dans-stúdíóinu sem Honey hafði komið á fót á sínum tíma. Danshæfileikar Mariu vekja fljótlega mikla athygli, ekki síst hjá dansleiðtoganum Brandon sem býður henni að ganga í dansflokk sem hann hefur verið að reyna að móta. María ákveður að slá til og innganga hennar í dansflokkinn virkar sem vítamínsprauta á hópinn. Og framundan er vinsæl danskeppni sem gæti breytt öllu ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn