Something to Talk About
1995
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
A story about husbands, wives, parents, children and other natural disasters.
106 MÍNEnska
39% Critics
52% Audience
62
/100 Grace Bichon, sem hefur umsjón með hestabúgarði föður síns, uppgötvar að eiginmaður hennar Eddie heldur framhjá henni. Hún spyr hann út í málið um miðja njótt úti á götu í litla bænum sem þau búa í, og hún ákveður flytja til systur sinnar og búa þar um hríð, á meðan hún ákveður hver næstu skref verða. Þetta veldur því að hún fer að spyrja... Lesa meira
Grace Bichon, sem hefur umsjón með hestabúgarði föður síns, uppgötvar að eiginmaður hennar Eddie heldur framhjá henni. Hún spyr hann út í málið um miðja njótt úti á götu í litla bænum sem þau búa í, og hún ákveður flytja til systur sinnar og búa þar um hríð, á meðan hún ákveður hver næstu skref verða. Þetta veldur því að hún fer að spyrja sig að ýmsu varðandi áhrifavald fólks í kringum sig yfir öðru fólki, og sérstaklega áhrifavald föður síns, en þetta veldur m.a. álagi í hjónabandi foreldra hennar.
... minna