Everyone Says I Love You
1996
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 3. október 1997
101 MÍNEnska
77% Critics
68% Audience Tilnefnd til einna Golden Globe verðlauna.
Holden og Skylar eru ástfangin. Skylar býr með stórfjölskyldunni á Manhattan í New York. Foreldrar hennar, Bob og Steffi, hafa verið gift í mörg ár. Joe er vinur þeirra, sem á dótturina DJ með Steffi. Eftir enn eitt misheppnaða sambandið, þá er Joe nú einn á ný. Hann flýr til Feneyja, og hittir þar Von, og telur henni trú um að hann sé draumaprinsinn hennar.... Lesa meira
Holden og Skylar eru ástfangin. Skylar býr með stórfjölskyldunni á Manhattan í New York. Foreldrar hennar, Bob og Steffi, hafa verið gift í mörg ár. Joe er vinur þeirra, sem á dótturina DJ með Steffi. Eftir enn eitt misheppnaða sambandið, þá er Joe nú einn á ný. Hann flýr til Feneyja, og hittir þar Von, og telur henni trú um að hann sé draumaprinsinn hennar. En hamingja þeirra er fölsk allan tímann, og hún snýr aftur til fyrri eiginmanns síns. Steffi vinnur mikið að góðgerðarmálum, og tekst að eyðileggja samband Skylar og Holden þegar hún kynnir Skylar fyrir fyrrum tukthúslimnum Charles Ferry.
... minna