Náðu í appið
Öllum leyfð

SuperClásico 2011

(Erkifjendur)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 23. september 2011

99 MÍNDanska

Christian á vínbúð sem rambar á barmi gjaldþrots og líf hans er heldur ólánsamt hvað allt annað varðar. Konan hans, Anna, er farin frá honum og starfar nú sem umboðsmaður fótboltastjarnanna í Buenos Aires þar sem hún lifir lúxuslífi ásamt leikmanninum vinsæla Juan Diaz. Christian og sextán ára sonur þeirra setjast einn daginn upp í flugvél og fara til... Lesa meira

Christian á vínbúð sem rambar á barmi gjaldþrots og líf hans er heldur ólánsamt hvað allt annað varðar. Konan hans, Anna, er farin frá honum og starfar nú sem umboðsmaður fótboltastjarnanna í Buenos Aires þar sem hún lifir lúxuslífi ásamt leikmanninum vinsæla Juan Diaz. Christian og sextán ára sonur þeirra setjast einn daginn upp í flugvél og fara til Buenos Aires. Christian segist vilja fá Önnu til að skrifa undir skilnaðarpappírana en í raun ætlar hann sér að eignast hug hennar á ný.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn