Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Extremely Loud and Incredibly Close 2011

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 17. febrúar 2012

Ef það væri auðvelt þá væri það ekki þess virði

129 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 45% Critics
Rotten tomatoes einkunn 61% Audience
The Movies database einkunn 46
/100
Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins og Max von Sydow sem besti leikari í aukahlutverki. Nokkur önnur verðlaun og tilnefningar.

Þegar hinum unga og uppfinningasama Óskari verður ljóst að faðir hans er á meðal þeirra sem látið hafa lífið þegar tvíburaturnarnir hrundu í hryðjuverkaárásunum á New York borg í Bandaríkjunum, ákveður hann að á bak við föðurmissinn hljóti að leynast einhver sérstök ástæða sem hann verður að uppgötva. Dularfullur lykill sem faðir hans hafði... Lesa meira

Þegar hinum unga og uppfinningasama Óskari verður ljóst að faðir hans er á meðal þeirra sem látið hafa lífið þegar tvíburaturnarnir hrundu í hryðjuverkaárásunum á New York borg í Bandaríkjunum, ákveður hann að á bak við föðurmissinn hljóti að leynast einhver sérstök ástæða sem hann verður að uppgötva. Dularfullur lykill sem faðir hans hafði átt leiðir Óskar síðan áfram í leit sinni að skránni sem lykillinn gengur að enda sannfærist hann um að þar sé að finna þau svör sem hann leitar ... ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.05.2016

Zorro endurgerður í framtíðinni

Endurgerðirnar virðast engan endi ætla að taka í Hollywood, og nú er það grímu- og skikkjuklædda hetjan Zorro sem á að lifna við á ný í nýrri mynd - og í nýjum tíma - í framtíðinni! Aðalmennirnir í þessari...

19.02.2012

Eitruð vælumynd eða vandað drama?

Persónulega finnst mér ómögulegt fyrir nokkurn mann að vera með brennandi áhuga á kvikmyndum af öllum stærðum og gerðum án þess að vera reiðubúinn til þess að opna sig tilfinningalega gagnvart einlægum og drama...

17.02.2012

Zorró framtíðarinnar

Nú hefur fengist staðfest að ný kvikmynd um Zorro sé í bígerð sem mun vera reboot á sögunni um grímuklædda skylmingakappann sem hefur fengið nafnið Zorro Reborn og er áætluð árið 2014. Handritið skrifaði Gl...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn