Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Wrath of the Titans 2012

(Clash of the Titans 2)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. mars 2012

Feel the Wrath

99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 26% Critics
The Movies database einkunn 37
/100

Wrath of the Titans gerist um tíu árum eftir atburði fyrri myndarinnar. Perseus, hinn mannlegi sonur Seifs sem sigraði hinn illa Kraken, hefur reynt sitt besta til að draga sig í hlé og lifir nú rólegu lífi í litlu sjávarþorpi þar sem hann stundar fiskveiðar og elur upp 10 ára gamlan son sinn. Á meðan hefur ólgan á milli guðanna og risanna farið vaxandi... Lesa meira

Wrath of the Titans gerist um tíu árum eftir atburði fyrri myndarinnar. Perseus, hinn mannlegi sonur Seifs sem sigraði hinn illa Kraken, hefur reynt sitt besta til að draga sig í hlé og lifir nú rólegu lífi í litlu sjávarþorpi þar sem hann stundar fiskveiðar og elur upp 10 ára gamlan son sinn. Á meðan hefur ólgan á milli guðanna og risanna farið vaxandi á ný og Krónos, foringi risanna og faðir þeirra Seifs, Hadesar og Póseidons, látið til sín taka eftir að hafa haldið sig í myrkum undirdjúpum Tartarus síðan synir hans steyptu honum úr hásætinu. Þegar Hades ásamt mannlegum syni Seifs, Ares, ákveða að snúa bökum saman, svíkja Seif og vinna að því að koma honum í ánauð hjá Krónosi, getur Perseus ekki lengur setið hjá afskiptalaus. En kraftur Seifs fer óðum þverrandi og svo fer að Krónos nær honum á sitt vald. Perseus leitar þá til hins fallna guðs Hephaestusar, sonar Póseidons, Argenors, og stríðsdrottningarinnar Andrómedu, um hjálp til að fara niður til Tartarus, bjarga föður sínum úr klóm Krónosar og freista þess að binda enda á djöfullegt ráðabrugg hans og þeirra sem fylgja honum að málum ...... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.08.2015

Martröðin endur-endurræst

Tracking-Board.com segir frá því í nýrri frétt að kvikmyndafyrirtækið New Line Cinema sé með í undirbúningi nýja endurræsingu á hrollvekjuseríunni A Nightmare on Elm Street, eða Martröðin í Álmstræti. Leikstj...

01.09.2014

Skjaldbökur á toppnum

Teenage Mutant Ninja Turtles trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Jonathan Liebesman leikstýrir myndinni og hefur hann áður gert myndir á borð við Battle: Los Angele...

27.03.2014

Fyrsta stiklan úr Teenage Mutant Ninja Turtles

Margir hafa beðið í ofvæni eftir því að sjá hver nálgun framleiðandans Michael Bay verður á hinar stökkbreyttu skjaldbökur í Teenage Mutant Ninja Turtles. Í dag var frumsýnd fyrsta stiklan úr TMNT og ef marka m...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn