The Watch
2012
(Neighborhood Watch)
Frumsýnd: 15. ágúst 2012
Settu öryggið á oddinn
101 MÍNEnska
16% Critics
39% Audience
36
/100 Fjórir nágrannar í dauflegu úthverfi ákveða að stofna nágrannavörslu,
aðallega til að geta komist út á kvöldin, en þeir hafa
hver um sig sína eigin ástæðu til að vilja sleppa út af heimilum sínum
á kvöldin, eða a.m.k. eitt kvöld í viku.
Evan er nýjastur í hverfinu og fær hugmyndina að nágrannavörslunni.
Hann fær hina þrjá í lið með sér... Lesa meira
Fjórir nágrannar í dauflegu úthverfi ákveða að stofna nágrannavörslu,
aðallega til að geta komist út á kvöldin, en þeir hafa
hver um sig sína eigin ástæðu til að vilja sleppa út af heimilum sínum
á kvöldin, eða a.m.k. eitt kvöld í viku.
Evan er nýjastur í hverfinu og fær hugmyndina að nágrannavörslunni.
Hann fær hina þrjá í lið með sér og til að þykjast vera í þessu af fullri
alvöru fá þeir sér sérstaka búninga, láta hanna fyrir sig merki og sérmerkja
bíl til vörslunnar þannig að allt líti sem vígalegast út.
Það færist hins vegar alvara í málið þegar félagarnir fjórir uppgötva
fyrir tilviljun að óvinveittar geimverur hafa hreiðrað um sig í hverfinu
og eru smám saman byrjaðar að yfirtaka það.
Þar með fær nágrannavarslan nýjan tilgang og það kemur í hlut
fjórmenninganna að forða okkur hinum frá útrýmingu ...... minna