Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Flypaper 2011

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 13. janúar 2012

Einn banki. Tvö rán. Tonn af mistökum.

87 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 16% Critics
Rotten tomatoes einkunn 42% Audience
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 37
/100

Tripp Kennedy röltir inn í banka rétt í þann veginn sem tvö glæpagengi ryðjast inn til að ræna hann. Það brýst út skotbardagi og Tripp tæklar gjaldkerann, hina fögru og kláru Kaitlin til þess að vernda hana. Glæpagengin tvö - eitt sem er augljóslega skipað sérfræðingum, og hitt sem samanstendur af tveimur hálfvitum - lenda í sjálfheldu þegar öryggiskerfi... Lesa meira

Tripp Kennedy röltir inn í banka rétt í þann veginn sem tvö glæpagengi ryðjast inn til að ræna hann. Það brýst út skotbardagi og Tripp tæklar gjaldkerann, hina fögru og kláru Kaitlin til þess að vernda hana. Glæpagengin tvö - eitt sem er augljóslega skipað sérfræðingum, og hitt sem samanstendur af tveimur hálfvitum - lenda í sjálfheldu þegar öryggiskerfi bankans lokar alla inni í húsinu. Eftir því sem líður á nóttina hefst sprenghlægilegur kattar- og músarleikur, og Tripp og Kaitlin reyna að bjarga deginum án þess að deyja og verða ástfangin af hvort öðru... næstum því.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn